TF3XUU (KC3RE) Silent Key
Martin Berkofsky, TF3XUU (KC3RE), hefur haft sitt síðasta QSO; merki hans er hljóðnað, RST 000. Hann lést í svefni á heimili sínu í Bandaríkjunum sunnudaginn 28. desember. Banamein hans var krabbamein. Martin var félagi í Í.R.A. til margra ára. Martin var píanóleikari og var síðast á ferð hér á landi í maí 2012. Við það […]