Entries by TF3T - Benedikt Sveinsson

,

TF3XUU (KC3RE) Silent Key

Martin Berkofsky, TF3XUU (KC3RE), hefur haft sitt síðasta QSO; merki hans er hljóðnað, RST 000. Hann lést í svefni á heimili sínu í Bandaríkjunum sunnudaginn 28. desember. Banamein hans var krabbamein. Martin var félagi í Í.R.A. til margra ára. Martin var píanóleikari og var síðast á ferð hér á landi í maí 2012. Við það […]

,

IOTA-keppnin um næstu helgi

Frétt barst frá SM5DJZ í gær um IOTA-keppnina sem verður um næstu helgi. IOTA keppnin eða Eyjar í loftinu keppnin er tilvalin fyrir ykkur sem vantar einhver lönd eða svæði í loggana. Margir taka þátt án þess að sækjast eftir verðlaunasæti en hafa meiri áhuga á að ná sjaldgæfari kallmerkjum. Gott væri ef þau ykkar […]

,

VK6DXI, KB1T, SM0ASQ og XYL KB1T í heimsókn hjá ÍRA á fimmtudagskvöldi í júlí 2013

Það gerist af og til, þegar góðir gestir koma, að myndasmiður gleymir sér á spjalli við gestina sem verður til þess að myndatakan situr á hakanum. Þannig var þetta í fyrrakvöld í fjölþjóðlegum hópi amatöra frá fjórum löndum og þremur heimsálfum. Á fyrstu myndnni eru þeir félagar Höski, TF3RF og Mirek, VK6DXI á góðu spjalli. […]

,

Flóamarkaður 2 Júní!

Flóamarkaður verður haldinn í félagsaðstöðunni við Skeljanes næstkomandi sunnudag, 2. Júlí. Húsið veður opnað kl. 11:00 og verður opið til kl. 16:00. Í ráði er að halda uppboð á völdum hlutum sem hefst nákvæmlega kl. 14:30. Hluti sem bjóða á upp verður að koma með kl 11 sama dag, einnig er öllum frjálst að koma […]