,

STJÓRN ÍRA STARFSÁRIÐ 2021-2022

Ný stjórn félagsins, sem kjörin var á aðalfundi ÍRA 2021, koma saman á 1. fundi sínum þann 25. mars s.l. og skipti með sér verkum. Skipan embætta starfsárið 2021/22 er eftirfarandi:

Jónas Bjarnason TF3JB, formaður.
Óskar Sverrisson TF3DC, varaformaður.
Guðmundur Sigurðsson TF3GS, ritari.
Jón Björnsson TF3PW, gjaldkeri.
Georg Kulp TF3GZ, meðstjórnandi.
Sæmundur Þorsteinsson TF3UA, varamaður.
Heimir Konráðsson TF1EIN, varamaður.

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

thirteen + 15 =