,

Sjóður til minningur um látna félagsmenn

Sveinn Guðmundsson verkfræðingur TF3T (sk).

Stjórn Í.R.A. samþykkti á stjórnarfundi nr. 5/2011 að stofna sérstakan sjóð til minningar um látna félagsmenn. Sjóðurinn verði notaður í þágu nýrra leyfishafa svo þeir komist í loftið. Á fundinum var samþykkt að ánafna 25 þúsund krónum úr félagssjóði í minningu Sveins Guðmundssonar, TF3T, sem lést í byrjun september s.l.

Sveinn Guðmundsson, TF3T, var handhafi leyfisbréfs nr. 24 og heiðursfélagi í Í.R.A.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

12 − 1 =