ÍSLENSKIR RADÍÓAMATÖRAR, Í.R.A. / Icelandic Radio Amateurs

P.O. Box 1058, 121 Reykjavík, Iceland / Website: www.ira is / E-mail: ira@ira.is

Námskeið til amatörprófs

Stofu V109 í Háskólanum í Reykjavík 18. okt. til 14. des 2019

Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga  Kl. 18:30-21:30

Nr. Viku- og Mánaðard. Kennsluefni KENNARI
1. Föstudagur 18. okt. Kl.18:30-21-30 DC-rásir, spenna, straumur og viðnám Lögmál Ohms. Afl, aflþol viðnáma Raðtenging og hliðtenging viðnáma Raðtenging og hliðtenging spennugjafa (rafhlaða) TF3HM
2. Mánudagur 21. okt. Kl.18:30-21-30 Rafsvið. Þéttir, hvað ræður rýmd Raðtenging og hliðtenging þétta Helstu gerðir þétta, hverfiþéttar Segulsvið, span. Sjálfspan Raðtenging og hliðtenging spólna Riðspenna, tíðni og fasi. Toppgildi og virka gildi sínus Spennar, vindingahlutfall og spenna, straumur TF3HM
3. Miðvikudagur 23. okt. Kl.18:30-21-30 Dæmareikningur úr DC-rásum Dæmareikningur um þétta (ekki þverviðnám Dæmareikningur um spólur (ekki þverviðnám) TF3HM
4. Mánudagur 28. okt. Kl.18:30-21-30 Spenna og straumur í þétti (við sínussveiflu) Spenna og straumur í spólu (við sínussveiflu) 90°fasvik spennu og straums, á hvorn veg? Straumresónans við raðtengingu, lágt viðnám Spennuresónans við hliðtengingu, hátt viðnám Q og bandbreidd TF3HRY
5. Þriðjudagur 29. okt. Kl.18:30-21-30 Notkun reiknigrafs Kvartskristall, helsta notkun Dæmareikningur um þverviðnám og resónans TF3HRY/ +NN
6. Miðvikudagur 30. okt. Kl.18:30-21-30 Hálfleiðarar. Díóður, leiðnistefna P/N skeyta NPN og PNP nórar, þekkja stýriskaut og hvernig snúa við veituspennu Afriðun og mögnun Flokkur A, B og C TF3AU
7. Miðvikudagur 6. nóv. Kl.18:30-21-30 Sínus ein tíðni, bjögun og yfirsveiflur Summu- og mismunartíðni við blöndun/mótun LSB, USB, DSB-SC SSB með síuaðferð AM, umlykja, PEP TF3DX
8. Mánudagur 11. nóv. Kl.18:30-21-30 Bandbreidd mótaðs merkis Umlykjubjögun, skvettur Umlykjuskynjari og margfeldisskynjari FM og PM DSP TF3DX
9. Miðvikudagur 13. nóv. Kl.18:30-21-30 Sveifluvakar, VFO, VXO, hlífistig (buffer), tíðnimargföldun Knýstig, aflmagnari Útgangssía, LP eða BP Lykling (mors) Prófsendirinn TF3HK
10. Mánudagur 18. nóv. Kl.18:30-21-30 Dæmatími um prófsendi TF3HK
11. Miðvikudagur 20. nóv. Kl.18:30-21-30 Skynjun á móttökutíðni, TRF og „direct conversion“ Viðtæki með millitíðni RF, LO, IF, BFO, AF, AGC Prófviðtækið TF3HK
12. Mánudagur 25. nóv. Kl.18:30-21-30 Dæmatími um prófviðtækið TF3HK
13. Þriðjudagur 26. nóv. Kl.18:30-21-30 Loftnet. Straum- og spennumynstur rakið frá opnum enda Lengdir sem gefa resónans, háviðnáms og lágviðnáms Lengdir sem gefa spankennt og rýmdarkennt tvinnviðnám Val á fæðistað sem hentar sammiðjukapli, annars ATUO eða opin lína Hálfbylgjutvípóll, kvartbylgjustöng, 3 staka Yagi Skautun og stefnuvirkni TF3DX
14. Miðvikudagur 27. nóv. Kl.18:30-21-30 Dæmatími um loftnet Tíðni og bylgjulengd. LF, MF, HF, VHF og UHF Helstu tíðnisvið amatöra Jarðbylgja, kostur vaxandi bylgjulengdar Stökkbylgja (sky wave), heppileg tíðni innanlands og fyrir DX Dautt svæði (skip zone) Nöfn og röð jónhvolfslaga, D, E og F, hæð u.þ.b. Krítísk tíðni og MUF TF3DX
15. Mánudagur 2. Des Kl.18:30-21-30 Fæðilínur. Bylgjuviðnám sem hlutfall spennu og straums í sömu bylgju 50 Ω og 75 Ω kaplar og opin lína Skermur jarðtengdur, jafnvæg lína og balun Lauslegur samanburður á tapi, tap vex með SWR Bylgja í báðar áttir veldur standbylgju Standbylgja, spennu- og straummynstur (ekki bylgja), skilgreining SWR SWR reiknað sem RL/ZO eða ZO/RL Kvartbylgjuspennir Aðlögun úti við loftnet eða inni við stöð, ATU TF3UA
16. Þriðjudagur 3. Des Kl.18:30-21-30 Truflanir. Yfirsveiflur, sníkjusveiflur, RF-afturverkun frá loftneti Yfirstýring tækis sem truflast LP-sía, HP-sía, rétt notkun við truflað tæki eða sendi Samháttarstraumur og kæfing hans Hindra RF straum út á húslagnir, einkum með LW Rétt stilling mótunar og afls, mótunarskvettur og lykilsmelllir TF3UA
17. Miðvikudagur 4. Des Kl.18:30-21-30 Dæmatími um fæðilínur og aðlögun Dæmatími um truflanir TF3UA
18. Mánudagur 9. Des Kl.18:30-21-30 Öryggisatriði varðandi rafmagn Snertihætta Einangrun með spenni, varnarsmáspenna Hlífðarjörð, tenging hennar í kló Tvöföld einangrun í stað hlífðarjarðar, merki Vör Uppsetning loftneta Sviðsstyrkur nærri loftnetum TF3AM
19. Þriðjudagur 10. Des Kl.18:30-21-30 Reglur og viðskipti (nánar síðar) TF3GW
20. Miðvikudagur 11. Des Kl.18:30-21-30 Farið í eldri próf og upprifjun.   TF3HRY
21. Laugardagur 14. Des. Kl. 10:00-13:00 Próf Póst- og fjarskiptastofnunar kl 10 árdegis Prófsýning síðar sama dag ? TF3DX
       
A1. Laugardagur í nóv Kl. 10:00-13:00 Farið í félagsaðstöðu ÍRA og fjarskiptaherbergi og loftnet skoðuð. Nemendur gera prufuútsendingar undir nafni TF3IRA með stöðvarstjóra Útfært síðar með tíma TF3PW/ TF3JB
       
       


Kennarar
TF3AM – Andrés Þórarinsson – andres@vista.is
TF3AU – Ágúst Sigurðsson – agustus@internet.is
TF3DX – Vilhjálmur Þór Kjartansson – villik@hi.is
TF3GW – Þór Þórisson – TF3GW@simnet.is
TF3HK – Haukur Konráðsson – haukurk@simnet.is
TF3HM – Hörður Mar Tómasson – hordurmar@gmail.com
TF3HRY – Henry Arnar Hálfdánarson – hry@simnet.is – henry.arnar.halfdansson@ruv.is
TF3KX – Kristinn Andersen – kristinn1@gmail.com
TF3UA – Sæmundur E. Þorsteinsson – saemi@hi.is
TF3JB – Jónas Bjarnason – jonas.bjarnason.hag@gmail.com
UMSJÓN
TF3PW – Jón Björnsson – nonni.bjorns@gmail.com –  GSM 896-1975