,

HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 23.-26. ÁGÚST

SCRY/RTTYOps WW RTTY CONTEST
Keppnin er í tveimur hlutum:
Fyrri: Föstudag 23. ágúst frá kl. 22:00 til kl. 12:00 laugardag 24. ágúst.
Síðari: Laugardag 24. ágúst frá kl. 12:00 til kl. 23:59 sunnudag 25. ágúst.
Keppnin fer fram á RTTY á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + 4 tölustafir fyrir ár sem þátttakandi fékk fyrst leyfisbréf.
https://rttyops.com/index.php/contests/cq-rttyops-ww-scry-rtty/cq-rttyops-ww-scry2-rtty-rules

HAVAII QSO PART
Keppnin stendur yfir laugardag 24. ágúst frá kl. 04:00 til mánudags 26. ágúst kl. 04:00.
Keppnin fer fram á CW, PHONE og DIGITAL.
Skilaboð stöðva á Hawaii: RS(T) + 2 bókstafir fyrir hérað (e. district).
Skilaboð stöðva í W/VE: RS(T) + 2 bókstafir fyrir ríki í USA eða fylki í Kanada (e. State/Province).
Skilaboð annarra: RS(T).
http://www.hawaiiqsoparty.org/

ALARA CONTEST
Keppnin stendur yfir laugardag 24. ágúst frá kl. 06:00 til sunnudags 25. ágúst kl. 05:59.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð ALARA félaga: RS(T) + nafn.
Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer + nafn + 2 bókstafir fyrir YL/OM/CL (CL = klúbbstöð).
https://www.alara.org.au/contests

YO DX HF CONTEST
Keppnin stendur yfir laugardag 24. ágúst frá kl. 12:00 til sunnudags 25. ágúst kl. 12:00.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð YO stöðva: RS(T) + sýsla (e. county).
Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer.
https://www.yodx.ro/

U.S. ISLANDS QSO PARTY
Keppnin stendur yfir laugardag 24. ágúst frá kl. 03:00 til sunnudags 25. ágúst kl. 03:00.
Keppnin fer fram á CW, SSB og DIGITAL á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og 6 metrum.
Skilaboð stöðva á eyjunum: RS(T) + USI/CISA kóði (sjá sérákvæði fyrir DIGI QSO í reglum).
Skilaboð annarra: RS(T) + ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining (sér sérákvæði fyrir DIGI QSO í reglum).
http://usislands.org/qso-party-rules/

WORLD WIDE DIGI DX CONTEST
Keppnin stendur yfir laugardag 24. ágúst frá kl. 12 til sunnudags 25. ágúst kl. 12:00.
Keppnin fer fram á FT4/8 á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square).
https://ww-digi.com

CVA DX CONTEST
Keppnin stendur yfir laugardag 24. ágúst frá kl. 18:00 til sunnudags 25. ágúst kl. 21:00.
Keppnin fer fram á SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð stöðva í Brasilíu: RS + 2 bókstafir fyrir hérað (e. state).
Skilaboð annarra: RS + 2 bókstafir fyrir meginland (e. continent).
Skilaboð klúbbstöðva sem tengjast her Brasilíu: RS + bókstafirnir MIL.
https://cvadx.org/

Með ósk um gott gengi.

Stjórn ÍRA.

Sigurður R. Jakobsson TF3CW virkjaði félagsstöðina TF3W í hluta WAE CW keppninnar 2024. Alls voru höfð 495 sambönd sem gaf 95.448 heildarpunkta. Ljósmynd: TF3JON.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

19 − fourteen =