HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 14-15. JÚNÍ
YB ORARI DX CONTEST.
Keppnin er haldin á laugardag 14. júní frá kl. 00:00 til kl. 23:59.
Keppnin fer fram á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð YB stöðva: RS + “ORARI”.
Skilaboð annarra: RS + “DX”.
https://www.oraricontest.id/#content
SKCC WEEKEND SPRINTATHON.
Keppnin er haldin laugardag 14. júní frá kl. 12:00 til sunnudags 15. júní kl. 12:00.
Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og 6 metrum.
Skilaboð: RST + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining) + nafn + (SKCC nr./“NONE“).
https://www.skccgroup.com/operating_activities/weekend_sprintathon
PORTUGAL DAY CONTEST.
Keppnin er haldin laugardag 14. júní frá kl. 12:00 til sunnudags 15. júní kl. 12:00.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð CT stöðva: RS(T) + hérað (e. district).
Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer.
https://portugaldaycontest.rep.pt/rules.php
REF DDFM 6M CONTEST.
Keppnin er haldin laugardag 14. júní frá kl. 14:00 til sunnudags 15. júní kl. 14:00.
Keppnin fer fram á CW, SSB og FM á 6 metrum.
Skilaboð RS(T) + raðnúmer + 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square).
https://concours.r-e-f.org/reglements/actuels/reg_ddfm50_fr_20250312.pdf
GACW WWSA CW DX CONTEST.
Keppnin er haldin laugardag 14. júní frá kl. 15:00 til sunnudags 15. júní kl. 15:00.
Keppnin fer fram á á CW á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + CQ svæði.
https://gacw.ar
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.

Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!