Entries by TF3SG - Guðmundur Sveinsson

, ,

Þáttaka frá ÍRA í CQ WW CW 2013

Stefán Arndal, TF3SA settist fyrir framan tækin í CQ WW 2013 og sendi út á morsi kallmerki ÍRA, TF3W.  Stefán hafði 1.659 sambönd í flokknum Single-Op Non-Assisted Band 10m Claimed Score er 330.382 Nokkrar TF stöðva tóku þátt í CQ WW CW 2013. Upplýsingar um árangur verða færðar inn jafn óðum og þær berast. Athyglisverð […]

,

Útileikar 2013

35. HF-útileikarnir hafa verið gerðir upp. Samkvæmt innsendum dagbókum hafa minnst 10 kallmerki verið í loftinu um verslunarmannahelgina frá 5 kallsvæðum. Þetta er 8 kallmerkjum og 2 kallsvæðum færra en í fyrra. Af þessum 10 skiluðu 7 inn dagbók. Af þeim voru 4 með blandaða starfrækslu á morsi og tali en 3 á tali eingöngu. Engin á […]

,

Afhending viðurkenningaskjala til nýrra heiðursfélaga ÍRA og viðurkenninga fyrir þátttöku í TF útileikum 2013.

Í kvöld fór fram uppgjör TF útileika 2013.  Þeir þátttakendur sem á staðnum voru fengu við það tækifæri afhent skjöl því til staðfestingar.  Efsti maður TF útileika 2013, Guðmundur Sveinsson TF3SG fékk við það tækifæri veglegan platta.  Nánar verður sagt frá uppgjöri TF útileika síðar.   Strax á eftir voru nýjum heiðursfélögum ÍRA, þeim Kristjáni […]

,

Dagskrá 7. nóvember, afhending skjala til nýrra heiðursfélaga og viðurkenninga fyrir þáttöku í CQ TF útileikunum

Sælir félagar, Næstkomandi fimmtudag 7. nóvember eru á dagskrá tveir dagskráliðir, annars vegar, að afhenda þeim Kristjáni Benediktssyni, TF3KB og Vilhjálmi Þ. Kjartanssyni, TF3DX skjöl til staðfestingari heiðursfélaga ÍRA, ásamt því að afhenda viðurkenningar fyrir þáttöku í CQ TF útileikum félagsins.  Gert er ráð fyrir að dagskrá hefjist 20:30. 73 Guðmundur de TF3SG

,

Breytingar á stjórn

Sú breyting hefur orðið á skipan stjórnar ÍRA að Benidikt Sveinsson hefur sagt af sér störfum.  Fyrir ÍRA er mikil eftirsjá sem við horfum á eftir Benedikt úr stórn.  Hann hefur verið ötull og ósérhlífinn í öllum þeim störfum sem hann hefur tekið að sér fyrir félagið og skiptir þá ekki hvort um er að […]

,

Hljóðnaður lykill

Þær fréttir hafa borist að einn af félögum okkar Flosi Karlsson hefur kvatt þennan heim og er hugur okkar allra með fjölskyldu hans og ættingjum á þessari stundu.  Flosi var  fæddur í Reykjavík 26. mars 1960 og var kallmerki hans TF3FX.  Það er með virðingu og þakklæti sem við kveðjum Flosa og minnumst hans og […]