Viðurkenningarskjöl (e. awards) hafa verið hluti af amatörsamfélaginu nánast frá upphafi. Tilgangur þeirra er að veita viðurkenningar fyrir margskonar árangur, t.d. að hafa sambönd við ákveðinn fjölda stöðva í mismunandi þjóðlöndum heims.

ÍRA hefur staðið fyrir útgáfu viðurkenningarskjala allt frá árinu 1984. Hér á síðunni eru kynnt átta mismunandi viðurkenningarskjöl sem félagið gefur út. Smellið á viðkomandi mynd til að kalla fram upplýsingar.


ÍRA Awards Manager
Brynjólfur Jónsson, TF5B (email)
Engimýri 8
600 Akureyri

Icelandic Digimodes Award

The Icelandic Award

Ekki gefið út lengur

IRAA Award

Iceland 50 Years Award (Discontinued)

IRA WANC Award

Iceland on Six Meters Award

IRA JOTA Award

ÍRA Zone 40 Award