Félagsstöð Í.R.A. náði loks sambandi í gegnum gervitungl frá félagsaðstöðunni í Skeljanesi!

op var TF3CY – samband við WA2SWJ á SSB á FO-29 – móttaka var á 70cm og sending á 2m – afl var 5W

Eftir að hafa farið í gegnum tengingar á loftnetum, tölvutengingu og fleira þá er stöðin orðin QRV á gervitunglum. Eina sem vantar er sjálfvirk “tracking” á rotor. Það stendur til bóta en ekki er mikið mál að handstýra loftnetunum þó svo það geri hlutina aðeins erfiðari. HRD (Ham Radio Deluxe) hjálpar til við að stýra doppler-shift.

kv
Benni, TF3CY

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

seventeen − 10 =