TF0-svæðið á miðhálendi Íslands
Skilgreining á TF0-svæði
TF0 er lokað svæði sem umlykur óbyggðir og miðhálendi landsins. Lokaða svæðið er samkvæmt skilgreiningu samvinnunefndar um svæðisskipulag miðhálendisins, sem fjallaði um skipulagsmál hálendisins í nokkur ár en var lögð niður í árslok 2010.

TF svæðaskipting

Ferill um miðhálendið.