Vetrardagskráin heldur áfram. Á fimmtudag, 24. nóvember er tvennt í boði í Skeljanesi.
Kl. 17: Námskeiðið „Fyrstu skrefin“.
Óskar Sverrisson, TF3DC leiðbeinir. Áhugasamir skrái sig tímanlega hjá Óskari í síma 862-3151.
Kl. 20:30: Erindið „Skipulag alþjóðasamtaka radíóamatöra“.
Kristján Benediktsson, TF3KB flytur.
QSL stjóri verður búinn að tæma pósthólfið og raða kortum. Kaffiveitingar.
Verið velkomin í Skeljanes!
Stjórn ÍRA.


Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!