,

Laugardagur: Skátar koma í Skeljanes

Skátar koma í Skeljanes laugardaginn 20. október. Húsið verður opið frá kl. 10 árdegis.

Það er JOTA „Jamboree-On-The-Air“ viðburðurinn sem verður haldinn í 61. sinn þessa helgi.

JOTA er, þegar skátar tala við aðra skáta í heiminum um fjarskiptastöðvar í tíðnisviðum radíóamatöra undir eftirliti og með aðstoð þeirra. Búist er við þátttöku um einnar milljónar skáta og 25 þúsund radíóamatöra í a.m.k. 150 þjóðlöndum.

Þær Elín Sigurðardóttir TF2EQ og Vala Dröfn Hauksdóttir TF3VD annast verkefnið.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

seventeen − three =