Skip to end of metadata
Go to start of metadata

Morshluti CQ World-Wide WPX keppninnar fer fram um næstu helgi, 26.-27. maí n.k. Keppnin
er tveggja sólahringa keppni og hefst kl. 00:00 laugardaginn 26. maí og lýkur kl. 23:59 sunnudaginn
27. maí. Keppnin fer fram á 1.8, 3.5, 7, 14, 21 og 28 MHz. Í boði eru fjórir keppnisflokkar:

Keppnisflokkur

Undirflokkar

Einmenningsflokkur

(a) Allt að 1500W; (b) allt að 100W; (c) allt að 5W

Einmenningsflokkur, aðstoð

(a) Allt að 1500W; (b) allt að 100W

Einmenningsflokkur, "overlay"

(a) "Tribander/single element"; (b) "Rookie"

Fleirmenningsflokkur

(a) Einn sendir; (b) tveir sendar; (c) enginn hámarksfjöldi senda

Keppnisreglur (á ensku): http://www.cqwpx.com/rules.htm

Tilkynningar um þátttöku: http://www.his.com/~wfeidt/Misc/wpxc2012.html

  • No labels