,

Niðurstöður í CQ WW WPX SSB keppninni 2010

Í janúarhefti CQ tímaritsins 2011 eru birtar niðurstöður úr CQ WW WPX keppninni árið 2010, en SSB-hluti hennar fór fram helgina 30.-31. október s.l. Alls sendu fjórar TF-stöðvar inn keppnisdagbækur að þessu sinni. Keppt var í tveimur flokkum, þ.e. einmenningsflokki, öllum böndum á hámarksafli og í einmenningsflokki á 7 MHz á hámarksafli. Guðlaugur K. Jónsson, TF8GX, var með bestan árangur í fyrri flokknum, eða 601,869 punkta og Sigurður R. Jakobsson, TF1CW, var með 383,088 punkta í þeim síðari.

Niðurstöður í keppninni fyrir TF-stöðvar urðu að öðru leyti samkvæmt eftirfarandi:

Keppnisflokkur Kallmerki Árangur, punktar QSO Forskeyti
Einmenningsflokkur, öll bönd, hámarksafl TF8GX*
Unknown macro: {center}601,869

Unknown macro: {center}874

Unknown macro: {center}457

Einmenningsflokkur, öll bönd, hámarksafl TF3AO
Unknown macro: {center}280,847

Unknown macro: {center}540

Unknown macro: {center}371

Einmenningsflokkur, öll bönd, hámarksafl TF3SG
Unknown macro: {center}101,790

Unknown macro: {center}218

Unknown macro: {center}174

Einmenningsflokkur, 7 MHz, hámarksafl TF1CW*
Unknown macro: {center}323,088

Unknown macro: {center}440

Unknown macro: {center}318

*Viðkomandi stöð fær heiðursskjal frá CQ Magazine fyrir bestan árangur í sínum keppnisflokki.

Stjórn Í.R.A. óskar hlutaðeigandi til hamingju með árangurinn.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

13 + seven =