,

Munið Björgunarsveit Hafnarfjarðar í kvöld

Ingólfur Haraldsson radíóamatör og starfsmaður Neyðarlínunnar að kemur í Skeljanes í kvöld og segir frá Fjarskiptahópi Björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Hópurinn hefur verið til í um áratug og er útbúinn til að sinna með stuttum fyrirvara beiðnum um að koma upp fjarskiptum með ýmsu móti hvar sem er á jarðarkringlunni. Hópurinn hefur tekið þátt í nokkrum slíkum atburðum á undanförnum árum og er virkilega áhugavert og aðdáunarvert hversu færir þeir eru. Flestir ef ekki allir í hópnum eru radíóamatörar og eru með búnað til HF fjarskipta á amatörböndum. Kynningin hefst klukkan 8:15.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

two × three =