, ,

Morsæfingar TF3SA hefjast þann 11. febrúar

Stefán Arndal, TF3SA, við stjórnvölinn á TF3W í félagsaðstöðu Í.R.A. í Skeljanesi 17. september. Ljósm.: TF3JA.

Stefán Arndal, TF3SA, byrjar útsendingar morsæfinga á 3540 kHz mánudaginn 11. febrúar n.k.
Æfingarnar verða í boði alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga til og með 15.
mars n.k. og hefjast stundvíslega kl. 21:00. Sendingarkvöld verða alls tuttugu, sbr. töflu.

Hugmyndin með æfingunum er að aðstoða félagsmenn við að ná upp leikni í viðtöku morsmerkja
fyrir stöðutöku í morsi sem haldin verður laugardaginn 16. mars n.k. (verður kynnt síðar). Stefán
hvetur menn til að koma inn á tíðnina eftir útsendingu, þótt ekki sé nema til að láta vita af sér.
Athugið að uppgefin tíðni getur breyst eitthvað vegna QRM eða annarra truflana.

Stjórn Í.R.A. þakkar Stefáni fyrir þetta mikilvæga framlag og hvetur félagsmenn til að láta það ekki
framhjá sér fara.

Nr.

Mánaðardagur

Vikudagur

GMT

QRG

1. 11. febrúar Mánudagur 21:00 3540 kHz
2. 12. febrúar Þriðjudagur 21:00 3540 kHz
3. 13. febrúar Miðvikuagur 21:00 3540 kHz
4. 15. febrúar Föstudagur 21:00 3540 kHz
5. 18. febrúar Mánudagur 21:00 3540 kHz
6. 19. febrúar Þriðjudagur 21:00 3540 kHz
7. 20. febrúar Miðvikudagur 21:00 3540 kHz
8. 22. febrúar Föstudagur 21:00 3540 kHz
9. 25. febrúar Mánudagur 21:00 3540 kHz
10. 26. febrúar Þriðjudagur 21:00 3540 kHz
11. 27. febrúar Miðvikuagur 21:00 3540 kHz
12. 1. mars Föstudagur 21:00 3540 kHz
13. 4. mars Mánudagur 21:00 3540 kHz
14. 5. mars Þriðjudagur 21:00 3540 kHz
15. 6. mars Miðvikudagur 21:00 3540 kHz
16. 8. mars Föstudagur 21:00 3540 kHz
17. 11. mars Mánudagur 21:00 3540 kHz
18. 12. mars Þriðjudagur 21:00 3540 kHz
19. 13. mars Miðvikudagur 21:00 3540 kHz
20. 15. mars Föstudagur 21:00 3540 kHz
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

8 + five =