IARU er þáttakandi í alþjóðadegi fólks með hömlun. Félög radíóamatöra víða um heim skipuleggja sérstaka viðveru í loftinu á þessum degi og kynna vinnu við ýmis verkefni sem auðvelda fólki með ýmiskonar hömlun að stunda radíóáhugamálið.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

thirteen − 5 =