,

Yngsti radíóamatörinn er kominn með kallmerki TF8TY

Amatörpróf var haldið 29. apríl að loknu amatörnámskeiði, 11 mættu til prófs. 8 nemendur náðu G-leyfi og einn N-leyfi. Einn N-leyfishafi reyndi við hækkun tókst ekki að hækka sig þó ekki munaði miklu. Einn mætti til prófs án þess að hafa sótt námskeiðið en náði ekki tilskilinni einkunn.

Nýir leyfishafar að loknu prófi 28. apríl 2017 samkvæmt upplýsingum frá Pfs:

Björn Þór Hrafnkelsson 11 ára G-leyfi TF8TY
Frímann Birgir Baldursson 42 ára G-leyfi TF1TB
Hjörtur Árnason 49 ára G-leyfi
Jón Björnsson 51 árs G-leyfi TF3PW
Jón Hörður Guðjónsson 44 ára G-leyfi TF3JHG
Magnús Ragnarsson 34 ára G-leyfi TF1MT
Ragnar Gísli Ólafsson 40 ára G-leyfi
Ricardo Silva Pimenta 38 ára G-leyfi TF3RSP
Sigurður Guðmundsson 49 ára N-leyfi

Meðalaldur 40 ár. Þokast í rétta átt.

TF8TY með pabba sínum TF8KY

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

5 + 20 =