,

PFS heimilar notkun 1850-1900 kHz í keppnum

Félaginu barst eftirfarandi erindi frá Póst- og fjarskiptastofnuninni (PFS) í dag, 25. janúar 2009, sem hér með er komið á framfæri við félagsmenn.

Texti þess er svohljóðandi:

“Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) heimilar íslenskum radíóáhugamönnum hér með, notkun tíðnisviðsins 1850-1900 kHz
vegna alþjóðlegra keppna radíóáhugamanna árið 2010. Heimildin er veitt með fullu samþykki Vaktstöðvar siglinga
sem hefur heimild til notkunar nokkurra tíðna á þessu tíðnisviði. Um þessa notkun gilda sömu kröfur og gilda fyrir tíðnisviðið
1900-2000 kHz í reglugerð”.

Þetta eru ánægjulegt tíðindi fyrir íslenska leyfishafa.

TF2JB

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 × one =