Sigurður R. Jakobsson, TF3CW.

Yngvi Harðarson, TF3Y.

Félagsmenn okkar, Sigurður R. Jakobsson TF3CW og Yngvi Harðarson TF3Y verða með erindi fimmtudaginn 11. febrúar n.k. í félagsaðstöðu Í.R.A. við Skeljanes. Það hefst hefst kl. 20:30 stundvíslega. Þeir félagar munu fjalla um DX-keppnir og DX-leiðangra. Sigurður mun m.a. sýna 25 mín. kvikmynd sem hann tók í T33R og T33T DX-leiðangrinum til Kyrrahafsins. Veitingar verða í boði félagsins.

Félagar fjölmennið!

TF2JB

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

5 + 15 =