Blog from 21 Feb 2012

Nýtt ítarefni á heimasíðu...

Vakin er athygli félagsmanna á tveimur skjölum með Power Point glærum sem nýlega hafa verið sett inn á heimasíðu félagsins. Þetta eru annars vegar, glærur frá fimmtudagserindi Bjarna Sigurðssonar, sérfræðings hjá Póst- og fjarskiptastofnun, "Geislunarhætta í tíðnisviðum radíóamatöra" sem flutt var þann 8. desember s.l. og hins vegar, glærur frá sunnudagserindi Ársæls Óskarssonar, TF3AO, "Að byrja RTTY keppnisferilinn" sem flutt var þann 19. nóvember s.l.

Vefslóð: http://ira.is/pages/viewpage.action?pageId=4555138