Entries by TF3HR - Hrafnkell Eiríksson

,

Nýr vefur fer í loftið

Sælir félagar Á næstu dögum mun vefur félagsins, http://www.ira.is/ taka á sig nýja mynd. Hugsanlega geta nú þegar einhverjir séð hann. Ekki einungis mun vefurinn fá nýtt útlit heldur byggir hann á nýrri nálgun: Hann er gagnvirkur, þ.e. félagsmenn ekki bara lesið hann heldur einnig bætt við og breytt! Flestir þekkja alfræðiorðabókina á netinu Wikipedia. […]