Entries by TF3JB

,

TF3W QRV Í ARRL DX CW KEPPNINNI 2024

Félagsstöðin TF3W var virkjuð í ARRL International DX CW keppninni sem fór fram 17.-18. febrúar. Alls voru höfð 1.539 sambönd á 5 böndum. Bráðabirgðaniðurstöður (e. score before checking): 1,021,644 punktar. Keppt var í flokknum: „Multi operator, single transmitter, low power“. Viðvera í keppninni var alls 33 klst. Eins og fram kemur í töflunni að neðan […]

,

FRÆÐSLUERINDI ÍRA Á VORMÁNUÐUM 2024

Fræðsluerindi ÍRA á vormánuðum 2024 verða í boði frá 1. febrúar til 30. maí n.k. Tvö fyrstu erindin eru að vísu búin. Annars vegar 1. febrúar s.l., þegar Andrés Þórarinsson, TF1AM fjallaði um heppilegar tíðnir á stuttbylgju til innanlandsfjarskipta og hins vegar s.l. fimmtudag (15. febrúar) þegar Ágúst Úlfar Sigurðsson, TF3AU fjallaði um Collins R-390A/URR […]

,

ÁHUGAVERT ERINDI TF3AU Í SKELJANESI

Ágúst Úlfar Sigurðsson, TF3AU mætti í Skeljanes fimmtudaginn 15. febrúar með með erindið: “Collins Radio R-390A/URR; besta viðtæki allra tíma?“ Umfjöllun tók mið af Collins R-390A/URR og R-391/URR og viðtækjunum sem hann færði ÍRA að gjöf síðastliðið haust. Fram kom, að R-390 viðtækið var hannað og upphaflega framleitt fyrir Bandaríkjaher (US Army Signal Corps) af […]

,

AÐALFUNDUR ÍRA 2024 – FUNDARBOÐ

Ágæti félagsmaður! Með tilvísan til 17. gr. félagslaga, er hér með boðað til aðalfundar ÍRA sunnudaginn 10. mars 2024. Fundurinn verður haldinn í safnaðarheimili Neskirkju við Hagatorg í Reykjavík og hefst stundvíslega kl. 14:00. Dagskrá er samkvæmt 19. gr. félagslaga. Reykjavík 16. febrúar 2024, f.h. stjórnar ÍRA, Jónas Bjarnason, TF3JB formaður .

,

PRÓF FST TIL AMATÖRLEYFIS 16. MARS

Jákvætt svar hefur borist frá Fjarskiptastofu (FST) við ósk stjórnar ÍRA um að næsta próf til amatörleyfis verði haldið í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi, laugardaginn 16. mars n.k. kl. 10:00–12:00 Raffræði og radíótækni; kl. 13:00–14:00 Reglur og viðskipti; og kl. 14:30–Prófsýning. Eftir að námskeiði félagsins til amatörprófs lauk í haust var um að ræða nokkurn […]

,

TF3AU Í SKELJANESI 15. FEBRÚAR

Ágúst Úlfar Sigurðsson, TF3AU mætir í Skeljanes fimmtudaginn 15. febrúar með erindið: „Sagan að baki Collins R-391/URR og R-390A/URR viðtækjunum sem ÍRA fékk að gjöf 19. nóvember 2023“. Umsögn á netinu: „The R 391 is a rare receiver. It is basically an R 390 (not R 390A) with a motorized tuning mechanism that allows a […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 17.-18. FEBRÚAR.

ARRL INTERNATIONAL DX CONTESTHefst kl. 00:00 á laugardag 17. febrúar / lýkur kl. 24:00 á sunnudag 18. febrúar.Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð W/VE stöðva: RST + ríki í Bandaríkjunum / fylki í Kanada.Skilaboð annarra: RST + afl.http://www.arrl.org/arrl-dx YLRL – YL-OM CONTESTHefst kl. 00:00 á laugardag 17. […]

,

PRÓF FST TIL AMATÖRLEYFIS 16. MARS

Jákvætt svar hefur borist frá Fjarskiptastofu (FST) við ósk stjórnar ÍRA um að næsta próf til amatörleyfis verði haldið í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi, laugardaginn 16. mars n.k. kl. 10:00–12:00 Raffræði og radíótækni; kl. 13:00–14:00 Reglur og viðskipti; og kl. 14:30–Prófsýning. Eftir að námskeiði félagsins til amatörprófs lauk í haust var um að ræða nokkurn […]

,

VÍSBENDING UM VIRKNI

Teknar voru saman upplýsingar um TF kallmerki sem fengu skráningu á þyrpingu (e. cluster) vikuna 4.-10. febrúar 2024. Alls fengu 17 TF kallmerki skráningu. Flestir voru QRV á stafrænum mótunum (FT8 og/eða FT4), en einnig á morsi (CW), fjarritun (RTTY) og tali (SSB). Bönd: 10, 15, 17, 20, 40 og 80 metrum. Kallmerki fær skráningu […]

,

OPIÐ VAR Í SKELJANESI 8. FEBRÚAR

Opið hús var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 8. febrúar. Sérstakur gestur okkar var í annað sinn var Sergii „Serge“ Matlash, US5LB frá Úkraínu. Mikið var rætt á báðum hæðum og TF3IRA var QRV á 14 MHz SSB. Umræður voru m.a. um fjarskiptastöðvar á HF og VHF/UHF og annan búnað, s.s. loftnet og aðlögunarrásir. […]