Bílrúðumerkin komin
Ný framleiðsla af bílrúðulímmiðum með félagsmerkinu er komin. Þau verða til afgreiðslu í félagsheimilinu frá og með fimmtudagskvöldinu 9. júlí. Verðið er 200 kr/stk eða 500 kr/3 stk.
This author has yet to write their bio.Meanwhile lets just say that we are proud TF3JB contributed a whooping 1765 entries.
Ný framleiðsla af bílrúðulímmiðum með félagsmerkinu er komin. Þau verða til afgreiðslu í félagsheimilinu frá og með fimmtudagskvöldinu 9. júlí. Verðið er 200 kr/stk eða 500 kr/3 stk.
Á aðalfundi Í.R.A. 23. maí s.l. var samþykkt að stofna til nefndar er geri tillögu um vinnureglur félagsins um hversu langur tími þarf að líða unz stjórnvöld geta endurúthlutað kallmerki, t.d. í kjölfar þess að lykill hljóðnar (þ.e. leyfishafi deyr). Hér geta komið til mörg álitamál. Einn leyfishafi kann t.d. að hafa verið mjög virkur […]
Safn fjarskiptatækja og búnaðar sem er hluti af Samgöngusafninu að Skógum var formlega opnað í dag, 6. júní 2009 kl. 14:00. Um er að ræða safn fjarskiptatækja og aukahluta sem Sigurður Harðarson (TF3WS) hefur safnað og afhenti safninu til eignar og varðveislu í dag. Á annað hundrað manns voru viðstaddir opnuna. Meðal ræðumanna voru Sverrir […]
Laugardaginn 6. júní kl. 14 verður opnuð sýning á merkilegu safni bílatalstöðva í Samgöngusafninu að Skógum undir Eyjafjöllum. Það er Sigurður Harðarson rafeindavirki (TF3WS) sem hefur safnað öllum gerðum bílatalstöðva sem notaðar hafa verið á Íslandi og afhendir hann nú samgöngusafninu að Skógum safn sitt. Siggi hefur safnað tækjunum í um 40 ár og þau […]
Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Í.R.A. starfsárið 2009-2010 var haldinn þriðjudaginn 2. júní 2009 í Reykjavík. Stjórnin skipti með sér verkum á fundinum og er skipan embætta sem hér segir: Jónas Bjarnason TF2JB formaður, Guðmundur Sveinsson TF3SG varaformaður, Guðmundur Löve TF3GL ritari, Erling Guðnason TF3EE gjaldkeri og Sveinn Bragi Sveinsson TF3SNN meðstjórnarndi. Varamenn: Jón Ingvar Óskarsson […]