CQWW SSB DX keppnin 2010 um næstu helgi
CQWW SSB DX keppnin 2010 verður haldin um helgina 30.-31. október n.k. Hún hefst á miðnætti á föstudagskvöld og endar á miðnætti á sunnudagskvöld. Keppnin er ein af þessum stóru tveggja daga keppnum þar sem allir keppa á móti öllum. Reglurnar má sjá hér: http://www.cqww.com/rules.htm Fyrir þá sem ekki ætla að taka þátt af alvöru […]