TF3KB Í SKELJANESI Á SUNNUDAG
Næsti viðburður í Skeljanesi er í boði á sunnudag 10. desember kl. 11:00. Þá mætir Kristján Benediktsson, TF3KB IARU/NRAU tengiliður ÍRA með umræðuþemað: „Ráðstefna IARU Svæðis-1 1.-4. nóvember 2023“. Kristján var fullrúi félagsins á ráðstefnunni sem haldin var í Serbíu í síðasta mánuði og tók þátt yfir netið. Húsið opnar kl. 10:30 en viðburðurinn hefst […]