ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR HELGINA 28.-29. JANÚAR
Eftirfarandi alþjóðlegar keppnir verða í boði helgina 27/28.-29. janúar á CW, RTTY og SSB. CQ 160 m CW keppnin: 27.-29. janúar. Hefst kl. 22 [á föstudag], endar kl. 22 á sunnudag.Keppnisreglur: https://www.cq160.com/rules.htm Bent er á að sækja má um tímabundna aukna tíðniheimild (1850-1900 kHz) og aukna aflheimild 1kW (G-leyfishafar) til Fjarskiptastofu; netfang: hrh@fjarskiptastofa.is REF CW […]