Entries by TF3JB

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR HELGINA 28.-29. JANÚAR

Eftirfarandi alþjóðlegar keppnir verða í boði helgina 27/28.-29. janúar á CW, RTTY og SSB. CQ 160 m CW keppnin: 27.-29. janúar. Hefst kl. 22 [á föstudag], endar kl. 22 á sunnudag.Keppnisreglur:  https://www.cq160.com/rules.htm Bent er á að sækja má um tímabundna aukna tíðniheimild (1850-1900 kHz) og aukna aflheimild 1kW (G-leyfishafar) til Fjarskiptastofu; netfang: hrh@fjarskiptastofa.is REF CW […]

,

OPIÐ HÚS FIMMTUDAG 26. JANÚAR

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 26. janúar kl. 20-22 fyrir félagsmenn og gesti. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og flokka innkomin kort. Nýjustu tímaritin liggja frammi. Kaffiveitingar. Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn ÍRA.

,

WAE RTTY KEPPNIN 2022, ÚRSLIT

Worked All Europe (WAE) keppnin var haldin 12.-13. nóvember. Keppnisgögn voru send til DARC fyrir fimm TF kallmerki. Niðurstöður hafa borist. Íslensku stöðvarnar kepptu allar í einmenningsflokki á lágafli. Úrslit eru eftirfarandi: TF3AO  –  166.914 heildarpunktar – 75. sæti.TF2MSN  –  104.992 heildarpunktar – 132. sæti.TF2CT  –  10.274 heildarpunktar –  166. sæti.TF3IRA  –  2.914 heildarpunktar – […]

,

NÝTT CQ TF ER KOMIÐ ÚT

Ágætu félagsmenn! Mér er ánægja að tilkynna um útkomu félagsblaðsins okkar, CQ TF 1. tbl. 2023. Það kemur út á stafrænu formi hér á heimasíðunni í dag, sunnudaginn 22. janúar. Vefslóð: http://www.ira.is/wp-content/uploads/2023/01/CQTF-2023-1.pdf Félagskveðjur og 73, Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UARitstjóri CQ TF

,

SKEMMTILEGUR LAUGARDAGUR Í SKELJANESI

Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A var með frábæra kynningu á Es’hail 2 / QO-100 gervitunglinu í Skeljanesi laugardaginn 21. janúar þar sem hann kynnti ódýrar lausnir til viðtöku merkja frá tunglinu. Hann kom með eigin búnað sem hann notar þegar hann ferðast um landið og hefur sambönd um QO-100 og var 90 cm diskloftnet sett upp […]

,

TF1A Í SKELJANESI LAUGARDAG 21. JANÚAR

Kynning verður í Skeljanesi laugardaginn 21. janúar kl. 14-16. Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A mætir á staðinn og kynnir ódýrar lausnir til viðtöku merkja frá QO-100 gervihnettinum. Hann sýnir hve einfalt, ódýrt og fljótlegt er að koma upp búnaði til viðtöku gegnum loftnet innandyra. Kaffi og bakkelsi frá Björnsbakaríi. Til upplýsingar: Húsnæðið er á ný hlýtt […]

,

LOKAÐ Í SKELJANESI 19. JANÚAR

Af óviðráðanlegum ástæðum verður félagsaðstaðan í Skeljanesi lokuð í kvöld, fimmtudaginn 19. janúar. Ástæða er bilun í heitavatnslögn sem uppgötvaðist í dag laust fyrir kl. 15. Óljóst er hvort fresta þarf áður auglýstri opnun á laugardag. Stjórn ÍRA.

,

TF1A Í SKELJANESI Á LAUGARDAG

Kynning verður í Skeljanesi laugardaginn 21. janúar kl. 14-16. Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A mætir á staðinn og kynnir ódýrar lausnir til viðtöku merkja frá QO-100 gervihnettinum. Hann sýnir hve einfalt, ódýrt og fljótlegt er að koma upp búnaði til viðtöku gegnum loftnet innandyra. Kaffi og bakkelsi frá Björnsbakaríi. Hvetjum félagsmenn að láta þetta tækifæri ekki […]

,

HUNGARIAN DX KEPPNIN 2023

Hungarian DX keppnin verður haldin 21.-22. janúar. Keppnin fer fram morsi og tali á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Öll sambönd gilda og í boði eru 16 keppnisflokkar. QSO punktar: 2 fyrir QSO innan EU, 5 utan og 10 fyrir QSO við HA stöðvar. Ef þátttaka er bæði á SSB og CW […]

,

OPIÐ HÚS FIMMTUDAG 19. JANÚAR

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 19. janúar frá kl. 20-22 fyrir félagsmenn og gesti. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og flokka innkomin kort. Nýjustu tímaritin liggja frammi. Kaffiveitingar. Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn ÍRA.