TF3SB FYRST RITSTJÓRI FYRIR 50 ÁRUM
Um þessar mundir eru liðin 50 ár frá því Sigurbjörn Þór Bjarnason, TF3SB, var fyrst valinn ritstjóri félagsblaðsins okkar, CQ TF. Það gerðist á aðalfundi 1971 og kom fyrsta blaðið út undir hans stjórn í mars sama ár (1. tbl. 1971). Það var mikið lán fyrir ÍRA þegar ný stjórn leitaði til Dodda eftir aðalfund […]