Entries by Ölvir Sveinsson

,

5. Stjórnarfundur ÍRA 2014

Stjórnarfundur 5                             20.08.2014       kl. 1700. Fundurinn haldinn eftir heimkomu TF3DX frá NRAU fundinum í Finnlandi.                  Fundarstaður heima hjá TF3DX Mættir: TF3DX, TF3KB, TF3VS, TF3HP, TF3GW og TF3GB. Án þess að fara út í smáatrið, var spjallað vítt og breitt um stöðu félaganna á Norðurlöndundum.             Sænskir leyfishafar eru á milli 13 og 14 þúsund. […]

,

4. Stjórnarfundur íRA 2014

Stjórnarfundur nr. 4                       14.08.2014. kl. 18.00 Mættir:  TF3HP, TF3GW, TF3GB, TF3DC og TF3TNT. Gestir:  TF3DX og TF3KB. Fyrirspurnir komið um útsendingu innheimtuseðla félagsgjalda. Gjaldkeri kvaðst hafa sent út á heimasíðuna skilaboð um að millifæra án seðils og hvatt menn til að nota þá aðferð og spara kostnað fyrir sjálfa sig og félagið.  Hver seðill […]

,

3. Stjórnarfundur ÍRA 2014

Stjórnarfundur 3  fimmtudaginn 03.07. 2014, kl. 18.00 Mættir: TF3HP, TF3GW, TF3DC, TF3GB, TF3TNT. Gestir fundarins: TF3GL og TF3JA.   Meginmál fundarins fjölluðu um svokallað „lærlingsmál“, fjaraðgang og ásakanir, sem fram komu á aðalfundi, frá ritara fyrri stjórnar um að gögn í málinu frá TF3GL væru ekki að öllu leyti rétt( jafnvel fölsuð). 3GL telur að […]

,

2. Stjórnarfundur ÍRA 2014

Stjórnarfundur 2. Fimmtudagur 05.06.2014. kl. 1800. Mættir TF3HP, TF3GW, TF3DC, TF3TNT, TF3GB.   Ræddar voru fyrirhugaðar viðhaldsframkvæmdir á félagsheimilinu/húsinu, en borist hafði bréf frá Ómari Þórdórssyni hjá Borginni, þar sem beðið var um að færa loftnetaefni við húsið, svo setja mætti upp stillansa. Aðgerðir hafa staðið frá hádegi og búist var við hjálp til að […]

,

1. Stjórnarfundur ÍRA 2014

  Stjórnarfundur ÍRA, 22.05.2014. KL. 18.00. Fyrsti fundur nýrrar stjórnar eftir aðalfund.     Mættir voru TF3HP, formaður, TF3GB og TF3GW. Auk þess voru mættir TF3SB og TF3SG úr fyrri stjórn til að skila af sér gögnum og fara yfir stöðu mála. Formaður lagði fram svohljóðandi dagskrártillögu um verkaskiptingu stjórnar:   TF3GW      varaformaður TF3DC       gjaldkeri […]

,

5. Stjórnarfundur ÍRA 2013

Fundur stjórnar ÍRA 24. júlí 2013 í Skeljanesi kl. 19.00 Mættir: TF3CY, TF3SB, TF3SG, TF3AM,TF3WIN, fundarritari, TF3CY Setning fundar Fundur settur kl 19:15 , drög að dagskrá samþykkt Fundargerð seinasta fundar samþykkt. Innkomið erindi.   Haraldur Þórðarson TF3HP sækir um kallmerkið TF4HP.  Mælt með því að því verði úthlutað. Innkomin/útsend erindi. a.  Flóamarkaður. b.  Embætti […]

,

4. stjórnarfundur ÍRA 2013

Fundargerð stjórnar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Skeljanesi, 23. maí 2013. Fundur hófst kl. 19:15 og var slitið kl. 20:10. Stjórn: Formaður TF3SG, varaformaður TF3AM, ritari TF3SB, gjaldkeri TF3CY, meðstjórnandi TF3HRY, varamaður TF2LL og varamaður TF2WIN. Mættir: TF2JB, TF3SB, TF2LL, TF3BJ, TF3UA, TF2WIN, TF3SG og TF3HRY. Fundarritari: TF3CY Dagskrá 1. Setning fundar Fundur settur kl 19:15 […]

,

Aðalfundur ÍRA 2013

Fundargerð aðalfundar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Radisson Blu Hótel Sögu, 18. maí 2013. Fundur hófst kl. 13:10 og var slitið kl. 16:50. Mættir voru 24. Fundarritari: TF3BJ. TF3JB setur fundinn kl 13:10. Bíður hann fundarmenn velkomna og er síðan gengið til dagsskrár samkvæmt 18. Gr félagslaga Í.R.A. Dagskrá 1. Kosinn fundarstjóri TF3KX var kosinn fundarstjóri. 2. […]

,

3. Stjórnarfundur ÍRA 2013

Fundargerð Mættir: TF3JB, TF3UA, TF3EE, TF3WIN, TF3BJ, TF3AM, TF3CY, Fundur settur kl. 19:40. miðvikudaginn 10. apríl 2013 kl. 19:30 að QTH TF3AM 1.        Dagskrá samþykkt samhljóða 2.        Fundargerð seinasta fundar samþykkt samhljóða 3.        Innkomin/útsend erindi (a) 25.2.2013; sent erindi frá PFS; upplýsingar um skipulag námskeiðs Í.R.A. til amatörprófs 2013. (b) 17.2.2013; sent erindi til IARU […]

,

2. Stjórnarfundur ÍRA 2013

Fundargerð Mættir: TF3JB, TF3UA, TF3EE, TF3WIN, TF3AM, TF3CY, sérstakur gestur fundarins var TF3TNT, stöðvarstjóri og VHF stjóri. Fundur settur kl. 17:40. Föstudaginn 15. feb. 2013 kl. 17:30 að Skeljanesi 1.        Dagskrá samþykkt samhljóða 2.        Fundargerð seinasta fundar samþykkt samhljóða 3.        Innkomin/útsend erindi a) 16.01.2013; innkomið erindi frá PFS; úthlutun nýs 630 metra bands til íslenskra […]