Entries by Ölvir Sveinsson

,

14. Stjórnarfundur ÍRA 2015

Fundargerð stjórnar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Skeljanesi, 5. nóvember 2015. Fundur hófst kl. 18:30 og var slitið kl. 20:30. Stjórn: Formaður TF3JA, varaformaður TF3FIN, ritari TF3KY, gjaldkeri TF3DC, meðstjórnandi TF3EK, varamaður TF3SG. Mættir: TF3JA, TF3FIN, TF3SG, TF3DC og TF8KY. Fundarritari: TF3KY Dagskrá 1. CQ-TF Viljum gefa út CQ-TF sem fyrst. Allir stjórnarmenn skulu skila inn grein […]

,

13. Stjórnarfundur ÍRA 2015

Fundargerð stjórnar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Sérstakur fundur með PFS PFS, 21. október 2015. Fundur hófst kl. 09:00 og var slitið kl. 10:00. Stjórn: Formaður TF3JA, varaformaður TF3FIN, ritari TF3KY, gjaldkeri TF3DC, meðstjórnandi TF3EK, varamaður TF3SG. Mættir: TF3JA og TF8KY. Fyrir hönd PFS: Bjarni Sigurðsson sérfræðingur, uppbygging og virkni fjarskiptaneta bjarni@pfs.is, Hörður R. Harðarson sérfræðingur, tíðnimál hrh@pfs.is […]

,

12. Stjórnarfundur ÍRA 2015

Fundargerð stjórnar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Skeljanesi, 19. september 2015. Fundur hófst kl. 19:00 og var slitið kl. 21:00. Stjórn: Formaður TF3JA, varaformaður TF3FIN, ritari TF3KY, gjaldkeri TF3DC, meðstjórnandi TF3EK, varamaður TF3SG. Mættir: TF3JA, TF3FIN, TF3EK, TF3DC og TF8KY. Fundarritari: TF3KY Dagskrá 1. Kynningar á fimmtudagskvöldum Búið að ræða við nokkra félagsmenn um að halda kynningu […]

,

11. Stjórnarfundur ÍRA 2015

Fundargerð stjórnar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Skeljanesi, 26. ágúst 2015. Fundur hófst kl. 19:30 og var slitið kl. 22:05. Stjórn: Formaður TF3JA, varaformaður TF3FIN, ritari TF3KY, gjaldkeri TF3DC, meðstjórnandi TF3EK, varamaður TF3SG. Mættir: TF3JA, TF3FIN, TF3EK, TF3DC, TF3SG og TF8KY. TF3SG þurfti að yfirgefa fundinn kl. 20:40 Fundarritari: TF3KY Dagskrá 1. Dagskrá TF3JA lagði fram dagskrá […]

,

10. Stjórnarfundur ÍRA 2015

Fundargerð stjórnar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Skeljanesi, 11. ágúst 2015. Fundur hófst kl. 19:30 og var slitið kl. 22:00. Stjórn: Formaður TF3JA, varaformaður TF3FIN, ritari TF3KY, gjaldkeri TF3DC, meðstjórnandi TF3EK, varamaður TF3SG. Mættir: TF3JA, TF3FIN, TF3EK, TF3DC og TF8KY. Fundarritari: TF3KY Dagskrá 1. Útileikar TF3DC tók fram að vel hafi heppnast kynning útileikanna. TF3EK ætlar að koma […]

,

9. Stjórnarfundur ÍRA 2015

Fundargerð stjórnar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Skeljanesi, 21. júlí 2015. Fundur hófst kl. 19:00 og var slitið kl. 21:00. Stjórn: Formaður TF3JA, varaformaður TF3FIN, ritari TF3KY, gjaldkeri TF3DC, meðstjórnandi TF3EK, varamaður TF3SG. Mættir: TF3JA, TF3FIN, TF3EK, TF3DC og TF8KY. Fundarritari: TF3KY Dagskrá 1. Tölvupóstur ÍRA Umræða um samskiptareikninga (tölvupóstföng) félagsins og ná áttum í því hvað er […]

,

8. Stjórnarfundur ÍRA 2015

Fundargerð stjórnar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Skeljanesi, 9. júlí 2015. Fundur hófst kl. 12:00 og var slitið kl. 12:45. Stjórn: Formaður TF3JA, varaformaður TF3FIN, ritari TF3GB, gjaldkeri TF3DC, meðstjórnandi TF3EK, varamaður TF3SG og varamaður TF8KY. Mættir: TF3JA, TF3EK, TF3SG, TF3GB og TF8KY. Fundarritari: TF3KY Dagskrá 1. TF3GB TF3GB tilkynnir uppsögn frá stjórnarstörfum IRA. Stjórn IRA sendir Bjarna […]

,

7. Stjórnarfundur ÍRA 2015

Fundargerð stjórnar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Skeljanesi, 30. júní 2015. Fundur hófst kl. 19:00 og var slitið kl. 20:30. Stjórn: Formaður TF3JA, varaformaður TF3FIN, ritari TF3GB, gjaldkeri TF3DC, meðstjórnandi TF3EK, varamaður TF3SG og varamaður TF8KY. Mættir: TF3JA, TF3FIN, TF3EK, TF3SG og TF8KY. Fundarritari: TF3KY Dagskrá 1. Viðfangsefni stjórnar TF3JA, kallar eftir hugmyndum stjórnarmanna að viðfangsefnum stjórnar. TF3EK leggur […]

,

6. Stjórnarfundur ÍRA 2015

Fundargerð stjórnar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Skeljanesi, 16. júní 2015. Fundur hófst kl. 19:00 og var slitið kl. 21:00. Stjórn: Formaður TF3JA, varaformaður TF3FIN, ritari TF3GB, gjaldkeri TF3DC, meðstjórnandi TF3EK, varamaður TF3SG og varamaður TF8KY. Mættir: TF3JA, TF3FIN, TF3GB, TF3DC, TF3EK, TF3SG og TF8KY. Fundarritari: TF3GB Dagskrá 1. Stjórnarskipti Sóttu fundinn fyrri stjórnarmenn, þar voru TF3DC, TF3GW […]

,

Aðalfundur ÍRA 2015

Fundargerð aðalfundar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Reykjavík, 11. júní 2015. Fundur hófst kl. 20:00 og var slitið kl. ??:??. Mættir voru 28. Fundarritari: TF3Y Formaður Haraldur Þórðarson TF8HP setti fundinn. Í upphafi bað formaður fundarmenn að minnast látinna félaga, þeirra TF3FK, TF1MMN og TF3S Dagskrá 1. Kosinn fundarstjóri Haraldur Þórðarson TF3HP stakk upp á TF3VS […]