Entries by Ölvir Sveinsson

,

1. stjórnarfundur ÍRA 2017

Fundargerð stjórnar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Skeljanesi, 18. janúar 2017. Fundur hófst kl. 19:00 og var slitið kl. 21:00. Stjórn: Formaður TF3JA, varaformaður TF3DC, ritari TF3EO, gjaldkeri TF3EK, meðstjórnandi TF3WZ, varamaður TF8KY og varamaður TF3NE. Mættir: TF3JA, TF3EK, TF8KY og TF3WZ Fundarritari: TF3WZ Dagskrá 1. Leyfismál TF3EK ætlar að búa til tillögu um að leyfa […]

,

Hleðslubattery, Liþíum, Blý eða Nikkel?

Í opnu húsi næst komandi fimmtudagskvöld, 8 desember, ætla ég að fjalla um hleðslurafhlöður. Nú fæst fjölbreytt úrval af hleðslurafhlöðum sem hafa um margt ólíka eiginleika sem henta fyrir mismunandi þarfir. Viðhald og sérstaklega það sem þarf að varast í umgengni, er mjög mismunandi eftir tegundum af rafhlöðum. Kaffi og með því!

,

TF3IK, Snorri Ingimarsson verður með kynningu á fimmtudagskvöld í Skeljanesi

Snorri Ingimarsson er í forsvari fyrir hóp sem hefur áhuga á að endurvekja fjarskipti fjallaferðamanna á stuttbylgju og nýlega fékk hópurinn leyfi til að nota stuttbylgjutíðnir Landsbjargar. Þetta hefur verið í undirbúningi síðan í sumar en er nú endanlega komið í höfn. Tíðnir Landsbjargar í kHz eru: 2912 3815 3835 4752 5752 6771 Snorri og […]

,

Góðir gestir í félagsheimili ÍRA

Nokkur fjöldi erlendra gesta heimsækir félagsheimili ÍRA og félagsstöðina á hverju ári. Eftir atvikum hafa þeir sambönd frá félagsstöðinni. Fjöldi radíóamatöra sem kemur til landsins hefur trúlega margfaldast líkt og fjöldi ferðamanna almennt. Mike, ON2MVH, leit við á laugardaginn nýkomin af Kringlufundi TF3ARI og félaga. Mike hafði komið áður til landsins í sumar og meðal […]

,

The BRATS

BRATS eða Bredhurts Receiving and Transmitting Society. BRATS eru með áhugaverða síðu með ýmiskonar kennsluefni. http://www.brats-qth.org/training/indexx.htm http://www.brats-qth.org/training/flc/index.htm http://www.brats-qth.org/training/ilc/index.htm http://www.brats-qth.org/training/advanced/index.htm

,

Ný stjórn í félagi danskra radíóamatöra

OZ1AHV, Finn Madsen, – OZ5HZ, Finn Johansen, – OZ3MC, Martin Mortensen, – OZ7S, Sven Lundbech og OZ1IKW, Niels Krogh Hansen. Krækja á upplýsingar um aðalfund EDR sem haldinn var 20 október.   Við innganginn að aðalfundi EDR var þess skemmtilegi kassi: DENMARK Experimenterende Danske Radioamatoerer [EDR] Address: Klokkestöbervej 11, DK-5230 Odense M Tel: +45 66156511 <HQ> Fax: +45 66156598 […]

,

Nornir í loftinu á morgun

Witches On The Air á morgun mánudag 31. október 2016 frá 10:30 PM  UTC til 5 AM UTC. Á eftirfarandi tíðnum: 3.765 +/- (80m) 7.130 +/-(40m) 14.125 +/-(20m) Yls eru hvattar til að taka þátt og hræra í pottinum á böndunum. Verið í nornafötunum við stöðina og sendið myndir, frumlegasta og skelfilegasta myndin verður valin.. […]