Entries by Jón Þóroddur Jónsson

,

2018 nýárskveðja til allra radíóáhugamanna frá stjórn ÍRA

Gleðilegt ár allir radíóáhugamenn og megi árið 2018 verða ykkur öllum farsælt. Í dag á þessum fyrsta degi ársins 2018 beinum við orðum okkar til allra radíóáhugamanna. Sumir eru félagar í félagi íslenskra radíóamatöra, ÍRA, aðrir eru í öðrum félögum, skátum, björgunarsveitum, jeppaklúbbum, ferðafélögum og sumir ekki í neinum félögum en iðka sitt áhugamál á þann […]