Entries by TF3JA - Jón Þóroddur Jónsson

,

Yngsti íslenski amatörinn, TF8TY, kemur í heimsókn í Skeljanes í kvöld

Opið hús í kvöld í Skeljanesi, yngsti íslenski amatörinn kemur í heimsókn og sýnir okkur gjöf sem hópur gamalreyndra amatöra gaf honum. Kaffi á könnunni og tilvalið að ræða um SAC keppnina sem er um helgina. Hugmyndin er að gera tilraun til að manna félagsstöðina og eru allir velkomnir í heimsókn um helgina hvort sem […]

,

ÁKALL til allra radíóáhugamanna

Ákall til allra radíóáhugamanna bæði radíóamatörleyfishafa og annarra radíóáhugamanna. Námskeið til undirbúnings fyrir radíóamatörpróf sem áætlað er að halda 11. nóvember hefst á mánudagskvöld 2. október í Skeljanesi. Við hvetjum ykkur sem áhuga hafa á að ná sér í leyfi að koma á námskeiðið og við hvetjum ykkur sem þegar hafið leyfi til að aðstoða […]

,

Námskeið til amatörprófs er að hefjast hjá ÍRA

Námskeið til amatörprófs verður haldið á vegum ÍRA, félags Íslenskra radíóamatöra í október og fram í miðjan nóvember. Kynning á námskeiðinu, afhending námsgagna og fyrsta kennslustund verður í félagsheimili ÍRA í Skeljanesi mánudagskvöldið 2. október klukkan 19. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í námskeiðinu sendi tölvupóst á ira@ira.is eða tilkynni þáttöku í […]

,

SAC leikarnir

Þegar flett er í gegnum gamlar fréttir má sjá að ýmsir hafa gegnum tíðina tekið þátt í SAC-leikunum með góðum árangri eins og til dæmis TF3CW. Sigurður R. Jakobsson, TF3CW, starfrækti stöð ÍRA á kallmerkinu TF3W í CW-hluta SAC-2010. Sigurður hafði 1938 QSO í keppninni á 22 klukkustundum, um 1,5 QSO á mínútu að meðaltali. Vísun á […]

,

Neyðartíðnir í Mexíkó

The National Emergency NetworkWith the magnitude 8.1 Earthquake hitting Mexico at 0449UTC today, assume that these frequencies are in use now as they respond to that disaster. 20m 14,120 kHz 40m 7,060 kHz 80m 3,690 kHz 14325 kHz was also expected to be used to co-ordinate with the USA Hurricane Watch Net. Various Winlink nodes […]