Entries by Jón Þóroddur Jónsson

,

EMC núna á fimmtudagskvöld í Skeljanesi

Friðrik Alexandersson rafmagnstæknifræðingur ætlar að koma í heimsókn til okkar í Skeljanesið núna á fimmtudagskvöld klukkan 20:15 og rabba við okkur um EMC í tilefni af þeirri miklu aukningu sem hefur orðið í notkun tíðnistýringar í aflgjöfum af ýmsu tagi og mótorstýringum. Nú flakka straumar af ýmsum gerðum og á ýmsum tíðnum um rafkerfin og […]

,

SAC SSB um næstu helgi

… um næstu helgi er SAC SSB-keppnin. Markmið keppninnar er að efla amatörradíó íSkandinavíu eða réttara á Norðurlöndunum og hvetja til samskipta milli radíóamatöra í Skandinavíu og  radíóamatöra utan Skandinavíu. Scandinavíustöðvar reyna að ná sambandi við eins margar  stöðvar utan Skandinavíu og unnt er og öfugt. Stöð félagsins verður virkjuð og hér með er auglýst eftir leyfishöfum til að vera á stöðinni einhvern hluta keppnistímans. Keppnin stendur í sólarhring frá hádegi á laugardegi […]

,

Skemmtileg stund í Skeljanesi í gærkvöldi

Rétt uppúr átta í gærkvöldi mátti heyra TF3IRA í morsesambandi við TF3DX/M. Á lyklinum í Skeljanesi var Paul, W0AIH. Að loknu sambandinu sagði Paul kankvís ” I am not a keysqueezer” sem allir morsarar vita hvað þýðir. Eftirá sagði Villi, TF3DX að þetta hefði verið alger tilviljun að á leiðinni í Skeljanes var hann með […]

, ,

CQ WW RTTY

Þá er keppnishelgin að baki.  TF2R gerðu gott, skv skortöflu á http://cqcontest.net/view/readscore.php  eru þeir í 9. sæti yfir heiminn í sínum flokki með 3,9M stig sem er í heimsklassa.  Vel gert, strákar!  Ég sat einnig við, 1900q og 1,9M stig en það lækkar nokkuð þegar búið er að taka frá villur.  Þetta var mjög gaman. 73, Andrés […]

, ,

CQ WW RTTY keppnin er um helgina

Eftir því sem best verður séð eru þáttakendur frá Íslandi stöðvarnar TF2R sem eru íslensku Refirnir, Tango Fox Radio Foxes þeir TF3AO, TF3FIN, TF3HP, TF3IG. TF3GB og TF3PPN, stöðin TF3AM og kannski TF3AO. Fyrir helgina birtist eftirfarandi frétt frá TF3AO á írarabbinu: Sælir félagar, nú um komandi helgi fer fram CQ WW RTTY keppnin. Á síðasta […]

,

Bein úsending frá landsmóti breskra radíóamatöra um helgina

Bein útsending verður frá landsmóti breskra radíóamatöra sem haldið er um helgina í Newark, Englandi í boði Lincoln Shortwave Club. Á landsmótinu sýna allir helstu framleiðendur radíomatörbúnaðar það nýjasta úr sinni framleiðslu og einnig er í gangi flóamarkaður fyrir notuð tæki.   Friday, Sept 27: 0900 UTC (3:00 AM CT) – 1600 UTC (10;00 AM […]

,

Heimsókn í Fífuna fyrr í dag

Ýmsir góðir gestir hafa í dag heimsótt ÍRA í Fífunni í dag og hér er Stefán, TF3SA, sestur við lykilinn. Neðri myndin sýnir nokkra amatöra sem mættir voru með risavertikal á VHF/UHF á staðinn stilla sér upp að lokninni uppsetningu. Vertikallinn var sumarloftnetið á Bláfjallaendurvarpanum og sést í neðsta hluta loftnetsins milli þeirra Ara, TF3ARI […]