Entries by Jón Þóroddur Jónsson

,

ARRL RTTY RU er um helgina

TF3AO skrifaði á spjallborð ÍRA í gær: “Minni á að ARRL RTTY RU keppnin hefst í dag, laugardag, kl. 18.00 og stendur til loka sunnudags, eða kl. 23:59:59 Reglur og nánari upplýsingar má finna hér: http://www.arrl.org/rtty-roundup 73 de TF3AO” Ekki er ljóst á þessari stundu hve margar TF-stöðvar taka þátt en frá því verður sagt um […]

,

Nýi sólbletturinn sá stærsti sem birst hefur á yfistandandi 11 ára sveifluferli sólarinnar

Risasólblettur, Daisuke Tomiyasu sem sendi í morgun þessa mynd frá Higashinada-ku, Kobe, Hyogo, Japan, segir sólblettinn sjást með berum augum: Starfsmenn NOAA, sem fygjast vel með blettinum, áætla 75% líkur á M-roktungum og 30% líkur á X-roktungum í dag 4. janúar.. Þeir segja að þó virknin hafi verið lítil hingað til þá hafi sólbletturinn alla burði til að geta haft […]

,

Stór sólblettur birtist 1. janúar

Stór sólblettur AR1944, kom í ljós á austurbrún sólar 1. janúar. Sólbletturinn er sagður stór og hættulegur. Á blettasvæðinu eru fleiri en tugur dökkrara bletta og aðalbletturinn er nógu stór til að gleypa tvær plánetur á stærð við jörðina. AR1944 er svo stór, að áhorfandi á jörðinni sér svæðið við sólsetur sem galla á heiðgulum […]

,

Búist við áhrifum frá stóra sólblettinum á morgun, 7 janúar

Mikil massaroktunga er á leiðinni til jarðar. Roktungan slengdist frá sólinni 4. janúar í sólblossa frá stóra sólblettinum, AR1944. Rannsókanarstöðin, SOHO, sendi frá sér þessa mynd af sólblossanum, ef smellt er á myndina sést hvernig tungurnar slengjast út fá sólinni: Búast má við miklu höggi á segulhjúp jarðar 7. janúar, jafbvel neistasýningu og G1-class segulstormum 7. og […]

,

Til hamingju með daginn Villi Radíó, TF3DX

Einn mesti radíóamatörinn í okkar röðum er sjötugur í dag – til hamingju með daginn Villi. Ég ætla ekki í þessari stuttu frétt að gera tilraun til að rekja einhver afreka Villa á radíósviðinu – þið þekkið öll hann Villa. Aðalsmerki Villa sem radíóamatör er að hann hefur náð QSOum um allan heim með heimasmíðuðum […]

,

TF3CW í fyrsta sæti…til hamingju Siggi

CQ WW DX SSB Single-Op High 15 Meters / Europe    1  TF3CW………..1,315,800    2  YL2SM………..1,294,210    3  SN5X…………1,141,973 (SP5GRM)    4  EA4KR………..1,114,245    5  S50A…………1,096,522    6  OH0V…………1,033,884 (OH6LI)    7  E71A…………..881,830    8  DL4MCF…………757,064    9  EA1FDI…………755,906   10  S57C…………..729,600 ágætu félagar ÍRA, innan okkar raða eru nokkrir af flinkustu amatörum og fjarskiptamönnum þessarar […]

, ,

CQ WW DX CW eftir 4 vikur

TF3W félagsstöð ÍRA hafði  rúm ellefu hundruð sambönd í SSB hluta CQ WW DX keppninnar um síðustu helgi, þeir sem unnu á stöðinni voru TF3HP og TF3SG. Fleiri íslenskar stöðvar voru í keppninni en fréttir af því hvernig þeim gekk hafa ekki borist og eru þeir sem tóku þátt hvattir til að senda á ÍRA stutta eða langa […]

, ,

TF3W í CQ WW DX SSB um helgina

Fréttir hafa borist af íslenskum stöðvum í CQ WW DX um helgina, TF3W var í loftinu í gær og aftur í dag. TF3HP og TF3SG hafa skipst á að vera við hljóðnemann. Fleiri hafa verið virkir, frést hefur af TF2LL, TF3CW, TF3CY, TF3AM, TF3AO í loftinu og eflaust eru einhverjir fleiri að. Böndin virtust öll […]

,

CQ WW DX er um næstu helgi

CQ WW DX SSB-keppnin er um næstu helgi, 26-27 október og hefst á miðnætti föstudagsins. CQ WW DX SSB og CW eru tvímælalaust einar mestu og skemmtilegustu keppnir ársins. Hverjir vilja setjast í stólinn og kalla CQ de TF3W frá félagsstöðinni á splúnkunýjum magnara? Þeir sem áhuga hafa eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við formann ÍRA sem fyrst.  Skráning til þáttöku í CW hluta keppninar […]