Entries by Jón Þóroddur Jónsson

,

TF3CW í fyrsta sæti…til hamingju Siggi

CQ WW DX SSB Single-Op High 15 Meters / Europe    1  TF3CW………..1,315,800    2  YL2SM………..1,294,210    3  SN5X…………1,141,973 (SP5GRM)    4  EA4KR………..1,114,245    5  S50A…………1,096,522    6  OH0V…………1,033,884 (OH6LI)    7  E71A…………..881,830    8  DL4MCF…………757,064    9  EA1FDI…………755,906   10  S57C…………..729,600 ágætu félagar ÍRA, innan okkar raða eru nokkrir af flinkustu amatörum og fjarskiptamönnum þessarar […]

, ,

CQ WW DX CW eftir 4 vikur

TF3W félagsstöð ÍRA hafði  rúm ellefu hundruð sambönd í SSB hluta CQ WW DX keppninnar um síðustu helgi, þeir sem unnu á stöðinni voru TF3HP og TF3SG. Fleiri íslenskar stöðvar voru í keppninni en fréttir af því hvernig þeim gekk hafa ekki borist og eru þeir sem tóku þátt hvattir til að senda á ÍRA stutta eða langa […]

, ,

TF3W í CQ WW DX SSB um helgina

Fréttir hafa borist af íslenskum stöðvum í CQ WW DX um helgina, TF3W var í loftinu í gær og aftur í dag. TF3HP og TF3SG hafa skipst á að vera við hljóðnemann. Fleiri hafa verið virkir, frést hefur af TF2LL, TF3CW, TF3CY, TF3AM, TF3AO í loftinu og eflaust eru einhverjir fleiri að. Böndin virtust öll […]

,

CQ WW DX er um næstu helgi

CQ WW DX SSB-keppnin er um næstu helgi, 26-27 október og hefst á miðnætti föstudagsins. CQ WW DX SSB og CW eru tvímælalaust einar mestu og skemmtilegustu keppnir ársins. Hverjir vilja setjast í stólinn og kalla CQ de TF3W frá félagsstöðinni á splúnkunýjum magnara? Þeir sem áhuga hafa eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við formann ÍRA sem fyrst.  Skráning til þáttöku í CW hluta keppninar […]

,

Yaesu Quadra VL – 1000

Mjög var ánægjulegt að frétta af HF magnarakaupum IRA í síðustu viku, og enn ánægjulegra að fá fréttir af því að magnarinn er kominn til landsins, uppsettur og prófaður með góðum árangri í Skeljanesinu. Af þessu tilefni langar mig að færa þeim fjölmörgu félögum okkar sem lögðu peningasöfnun fyrir magnaranum lið sl. vetur innilegar þakkir.  […]

,

TF2RPJ fór í loftið í gær

TF2RPJ, ICOM endurvarpi, 50 wött, var settur í loftið í gær á Álftanesi, Mýrum Borgafirði. Við endurvarpann er sérsmíðað fokhelt loftnet . Óli TF3ML á endurvarpann og tæknilegur tengiliður er TF3ARI. Tíðnirnar eru TX 145.750/ RX 145.150  og tónstýring á  88.5 Hz. Fyrstu mælingar sýna að hann næst vel í Borgarnesi og alla leið upp […]

,

TF3RPI D-Star kominn í Bláfjöll

Fyrsti D-Star endurvarpinn á Íslandi var í gær settur á sinn stað í Bláfjöllum samkvæmt innleggi frá TF3ARI á spjallinu sem hefur séð um uppsetningu búnaðarins. Endurvarpinn er í eigu TF3ML og er á tíðniparinu Tx 439,950/Rx 434,950 MHz. Nú er bara að að fá sér tæki með D-Star mótun og byrja að tala um […]

,

Yaesu Quadra á leiðinni til landsins

Á stjórnarfundi í síðustu viku var tekin ákvörðun um að festa kaup á Quadra magnara og Big-IR loftneti fyrir félagsstöðina, TF3IRA. Kaupin eru að hluta fjármögnuð með fé sem nokkrir félagsmenn hafa lagt til í söfnun sem TF3SA hóf fyrir nokkru síðan og er enn í gangi en félagið leggur til það sem á vantar.

,

EMC á fimmtudagskvöld í ÍRA

Friðrik Alexandersson var með mjög áhugaverða og lærdómsríka umfjöllun um EMC, flökkustrauma og jarðbindingu í Skeljanesi á fimmtudagskvöld. Takk fyrir okkur Friðrik. Friðrik sýndi okkur hvers vegna betra væri að vera með fimm víra veitukerfi, þrír fasar, núll og jörð í stað fjögurra eins og víðast er á Íslandi eða með öðrum orðum að vera með […]