Entries by Jón Þóroddur Jónsson

,

APRS virkt á ný í Bláfjöllum

TF2SUT og TF3JA fóru í Bláfjöll um kvöldmatarleytið í gær og settu upp nýtt loftnet á APRS stafapéturinn, TF3APB. Sett var upp Kathrein tveggja staka loftnet sem vísar í austurátt og inná suðurhluta miðhálendis landsins. Búnaðurinn virkar vel að því er virðist við fyrstu prófanir. Loftnetið hafði brotnað og fokið út í veður og vind […]

,

Þrjár helstu sýningar og ráðstefnur radíóamatöra á árinu 2014

59. Dayton Hamvention sýningin verður haldin 16.-18. maí n.k. í Dayton í Ohio í Bandaríkjunum. Þetta er stærsta sýningin fyrir radíóamatöra í N-Ameríku og voru gestir alls 25.600 í fyrra (2013). 39. Ham Radio sýningin verður haldin 27.-29. júní n.k. í Friedrichshafen í Þýskalandi. Þetta er stærsta sýningin fyrir radíóamatöra í Evrópu og voru gestir […]

,

Færum tækin nær loftnetinu

Sælir félagar. Ég rakst í morgun á þessa frétt sem mér finnst eiga miklu betur við okkur radíóáhugamenn sem forsíðufrétt en sú sem var hér í fyrsta sæti.. fréttin er um þá nýju tækni sem er að þróast í framhaldi af SDR-tækninni að staðsetja tækin nær loftnetinu eða jafnvel innbyggð í loftnetin. Við lestur fréttarinnar […]

,

IYL 2014 – YL ráðstefna á Íslandi í vor

Dagana 9. til 12. maí næstkomandi verður haldin alþjóðleg ráðstefna kvenradíóamatöra hér á Íslandi, International Young Lady conference. 26 erlendir gestir, 16 YL og 10 OM hafa boðað komu sína á ráðstefnuna. Anna Henriksdóttir, TF3VB, og Vala Dröfn Hauksdóttir, TF3VD, skipuleggja ráðstefnuna og ÍRA kemur að ráðstefnunni á ýmsan hátt. Föstudaginn 9. maí fer hópurinn […]

,

TF3HK var með fyrirlestur um sveiflu- og tíðnirófssjár í gærkvöldi

Hátt í 30 radíóáhugamenn mættu í Skeljanesið í gærkvöldi og hlustuðu á fyrirlestur Hauks Konráðssonar, TF3HK, um mælitækni, Ýmislegt áhugavert kom þar fram sem ekki allir hafa hugsað um eins og hversu varasamt er að tengja tíðnirófssjá við loftnet. En sjón er sögu ríkri og hér á eftir er vísun á skjámyndirnar sem Haukur sýndi […]

,

Mælitækni 6. febrúar í Skeljanesi

Haukur Konráðsson, TF3HK, verður með fyrirlestur um mælitækni í Skeljanesi fimmtudagskvöldið 6. febrúar klukkan 20:15. Haukur ætlar að fjalla um: “Styrk versus tíma og tíðnimælingar merkja með sveiflusjá og tíðnirófsgreini. Algengustu mistök við notkun og túlkun gagna. Aðhæfing mælitækis að mælipunkti. Má nota hugbúnað ásamt hljóðkorti PC tölvu við mælingar LF og RF merkja?”

,

Sunnudagsopnun í Skeljanesi

Opið verður í Skeljanesi frá klukkan tíu í fyrramálið og svo lengi sem menn vilja. Kaffi verður tilbúið á könnunni klukkan tíu ásamt draumameðlæti. Félagar fjölmennið, takið með ykkur gesti, góða skapið og jákvæðni. Af nógu er að taka til að rabba um, AR1944 sem hingað til hefur bara skotið miðunarskvettum, uppsetning loftneta og komandi […]

,

Sólbletturinn AR1944 – tíðindaleysi

Vaxandi þögn? Enginn umtalsverður blossi hefur komið frá stóra sólblettinum AR1944 síðustu 48 klukkutímana. Þessi vaxandi þögn gæti verið lognið á undan storminum. AR1944 fylgir ‘beta-gamma-delta’ segulsvið sem hýsir X-class blossa eða skvettur. Þrátt fyrir minni virkni en búist var við hafa áhrifin frá sólblettinum víða verið miklfengleg Norðurljós.

,

Stóri sólbletturinn

Sælir félagar, hér er að finna nýjar myndir af stóra sólblettinum: http://spaceweathergallery.com/indiv_upload.php?upload_id=92536 Líkurnar á að sólbletturinn valdi einhverjum teljandi usla á Jörðinni eru litlar en allur er varinn góður og ekki síst gaman og lærdómsríkt að fylgjast með. TF3OM, mikill sólarsérfræðingur sagði í tölvupósti sem mér áskotnaðist: … Á    Spaceweather.com    kemur fram að búast megi við G1-class […]