Entries by TF3JA - Jón Þóroddur Jónsson

,

Til hamingju með íslenska G-leyfið Reynir, TF3CQ

  Reynir og kærasta hans, Anna Bryndís, búa í Óðinsvéum í Danmörku þar sem Reynir tók amatörpróf og fékk danskt kallmerki en fyrir rúmu ári fékk hann íslenskt N-leyfi á kallmerkinu TF3CQN sem nú hefur verið uppfært í G-leyfi. Við báðum Reyni að segja okkur hvernig hann kynntist radíóamatöráhugmálinu og hvers vegna hann sótti um […]

,

Kaffi á könnunni í Skeljanesi frá 20 -22

Vetrardagskrá félagsins hefst fyrir alvöru 28. september með kynningu TF3ML sem hann kallar: Lífið fyrir ofan 50 MHz. Félagið ætlar að halda námskeið fyrir verðandi radíóamatöra í október og fram í nóvember, nánari tilhögun verður kynnt síðar. Þeir sem hafa áhuga á að sækja námskeiðið geta sent póst á ira@ira.is. Kaffi á könnunni í kvöld […]

,

Um 40 þúsund gestir heimsóttu nýafstaðna sýningu í Tókíó.

Hápúnktar sýningarinnar voru margir eins og við var að búast og mikil barátta milli risanna á amatörtækjamarkaðinum kristallaðist á ýmsan hátt, Kenwood sýndi afmælisútgáfu af TS-590:   ICOM státaði sig af:   heimild: frétt á fbnews.jp höfundur Adam Farson VA7OJ/AB4OJ   Á YouTube eru ýmis myndskeið frá sýningunni: ICOM   KENWOOD   YAESU básinn á […]