Entries by Jón Þóroddur Jónsson

,

Lagabreytingar

Í lögum félagsins segir: GILDISTAKA OG BREYTINGAR 29. gr. Félagslögum verður aðeins breytt á aðalfundi, enda hafi frumvarp að nýjum eða breyttum greinum borist stjórn félagsins fyrir 15. janúar og verið dreift með aðalfundarboði. Þó getur aðalfundur samþykkt breytingar á félagslögum, sem fram koma á fundinum, séu a.m.k. 88% fundarmanna samþykkir. Breytingartillögur sem fram koma […]

,

Gervihnöttur í Skeljanesi á fimmtudagskvöld 11. janúar

Kaffi og kleinur frá 20 – 22 Á fimmtudagskvöld kemur til okkar TF3ARI með síðasta hlutann af sinni kynningu á VHF/UHF/SHF fjarskiptum og gervihnöttum. Ari ætlar að sýna okkur módel af gervihnetti og lýsa smíði og uppskoti gervihnattar. Spútnik, fyrsta heimasmíðaða fylgitungl jarðarinnar var skotið á loft frá Kazakhstan í suðurhluta fyrrum Sovétríkjanna. Þvermál hnattarins […]

,

2018 nýárskveðja til allra radíóáhugamanna frá stjórn ÍRA

Gleðilegt ár allir radíóáhugamenn og megi árið 2018 verða ykkur öllum farsælt. Í dag á þessum fyrsta degi ársins 2018 beinum við orðum okkar til allra radíóáhugamanna. Sumir eru félagar í félagi íslenskra radíóamatöra, ÍRA, aðrir eru í öðrum félögum, skátum, björgunarsveitum, jeppaklúbbum, ferðafélögum og sumir ekki í neinum félögum en iðka sitt áhugamál á þann […]