Entries by Jón Þóroddur Jónsson

,

60 metrarnir – 5 MHz

Hér á Íslandi geta radíóamatörar fengið sérleyfi til að nota 60 metra bandið sem hefur reynst vel til fjarskipta innan lands. Leyfilegt tíðnisvið nær frá 5260 kHz að 5410 kHz. Ekki er einhlítt hvernig leyfi hafa verið veitt í öðrum löndum á þessu bandi. Sagt er frá því í frétt á hlaðvarpi sem nefnist Amateur Radio Newsline, vísun á […]

, ,

36. TF-útileikarnir eru framundan

Nú eru 36. TF-útileikarnir framundan og vonast er eftir góðri þátttöku. Leikarnir fara fram 2. til 4. ágúst. Aðalþátttökutímabilin eru : 1700 til 1900 á laugardag 0900 til 1200 á sunnudag 2100 til 2400 á sunnudag 0800 til 1000 á mánudag Heildarþátttökutími má mestur verða 9 klukkust. samtals. Reglur útileikanna eru hér undir þessum tengli: FLUTT […]

,

100 ára afmæli radíófjarskipta til og frá Íslandi

Dagana 25. – 27. júlí verður á Smiðjuhátíð á Seyðisfirði þess minnst að 100 ár eru liðin frá fyrstu radíófjarskiptunum til og frá Íslandi. Í frétt Þjóðviljans þann 16. júní 1985 segir: …Eftir Titanic-slysið 1913 vaknaði áhugi fyrir skiparadíói í Reykjavík eða nágrenni. Alþingi fól ráðherra að koma upp stöðinni en ekkert gerðist í málinu fyrr […]

,

Innlegg á vefsíðu

Af gefnu tilefni. Innlegg frá TF3JA um mælitæki á vefsíðu félagsins fyrir skömmu, var rætt á síðasta stjórnarfundi. Niðurstaða umræðunnar er sú, að ekkert sé athugavert við innlegg þetta og önnur af sama toga, sem einungis eru sett inn til að vekja athygli á amatörtengdum nýjungum eða fróðleiksmolum úr fortíðinni í örstuttu máli. 73 de […]

,

VHF leikar um helgina

TF VHF-leikarnir eru hugarfóstur áhugamanna um langdræg VHF-fjarskipti, en draga dám af sambærilegum leikum sem mikilla vinsælda njóta í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. VHF-leikarnir eru leikar en ekki keppni, þótt stigafjöldi geti vissulega verið mælikvarði á ástundun, búnað, útsjónarsemi og heppni! … segir í inngangi að reglum um leikana sem eru á þessum hlekk: http://www.ira.is/vhf-leikar/ VHF leikarnir eru […]

,

Friedrichshafen 2014, sýning, ráðstefna og amatörútilega unga fólksins

Amatörradíó – 39. alþjóða amatörradíósýningin í Friedrichshafen dagana 27., 28. og 29. júní, í næstu viku dregur til sín sem aldrei fyrr radíóamatöra og aðra rafeindaáhugamenn hvaðanæva úr heiminum. En þetta er ekki bara sýning og kaupráðstefna fyrir amatörgræjur heldur eru þar einnig haldnir áhugaverðir fyrirlestrar á vegum þýska radíóamtörsambandsins og í ár mikil áhersla […]

,

Friedrichshafen í næstu viku, SARK-110 loftnetsgreinir í lófatölvustærð

Tækið sem allir loftnetafríkar hafa beðið eftir: SARK-110 er handhægur loftnetsgreinir fyrir tíðnisviðið 100KHz -230MHz með 3″ TFT-skjá, USB-tengi og opnum hugbúnaði. Tækið verður sýnt og til sölu á sýningunni í Friedrichshafen í næstu viku. Verðið er 360 $ eða um 42 þúsund krónur. sjá nánari upplýsingar á: http://sark110.ea4frb.eu/

,

DXHeat.com

Í byrjun ársins fór í loftið jæja á vefinn ný DX-fréttasíða. Höfundurinn DH1TW segir í kynningu á síðunni: “Á síðustu átta mánuðum hef ég verið að kafa djúpt í vefsíðusmíðar. Árangurinn er – DXHeat.com. Í staðinn fyrir að byggja enn eina “Web DX Cluster”-síðuna reyndi ég að byggja eitthvað frumlegt með nýjum einstökum valkostum og útliti. […]