Dagur upplýsingasamfélagsins (World Information Society Day) er á sunnudag, 17. maí. Margir radíóamatörar muna eflaust eftir fyrra heiti hans, sem var Alþjóða fjarskiptadagurinn (World Telecommunication and Information Society Day) en nafninu var breytt á vettvangi Sameinuðu þjóðanna árið 2005.

Radíóamatörar um allan heim starfrækja þennan dag stöðvar með “ITU” viðskeytum, með 4U1ITU í aðalstöðvum Alþjóðafjarskiptasambandsins ITU í Genf í fararbroddi. Gott tækifæri fyrir þá sem safna sjaldgæfum forskeytum.

https://www.itu.int/en/wtisd/2020/Pages/default.aspx

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

four − one =